Foreldrar hafa það erfiða hlutverk að fræða dætur sínar um hvað beri að varast á sínu fyrsta stefnumóti. Til er kassettusafn hjá Námsgagnastofnun frá 1934 sem hjálpar foreldrum að tjá sig.

Kynlífsfræðsla – kasetta II[/audio]

 

By Emodium