Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 2

Hér er demotape sem imodium áskotnaðist í gegnum klíku Norðurljósa/Skífunnar.  Hér er á ferð hljómsveitin Fáfnir frá Fáskrúðsfirði með annan síngúl af plötunni Fáfnisbanar.  Við kynnum þetta líklegt til vinsælda..

Loðna

Langar þig að koma að verka fisk já hér
við bræðum loðnuna fyrir hvern sem er
en Sjávarútvegsráðherrann er að drepa oss já hér!

Komdu í loðnuna,
við verkum loðnuna,
já loðnuloðnuna,
já komdu í loðnuna,
já loðnu loðnuna,
við verkum loðnuna

komdu í loðnuna!

Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 2