Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 4

Hér er demotape sem imodium áskotnaðist í gegnum klíku Norðurljósa/Skífunnar.  Þetta er hljómsveitinn Fáfnir frá Fáskrúðsfirði, og nú ætla þeir að beina spjótum sínum til samgönguráðherra, þetta er lagið um jarðgöngin

Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 4
Gangnablús

Ég hef búið hér alla ævina
fiskurinn er fluttur suður með bílum
en hann myglar allur á leiðinni

Samgönguráðherra okkur vantar gat á fjall….
komdu með borinn þinn og gataðu fjörðinni minn
þurfum jarðgöng nú, það vantar jarðgöngin
komdu og gataðu focking fjörðinn minn herra Ráðherra…


6 Replies to “Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 4”

 1. Hey very cool blog!! Guy .. Excellent .. Wonderful ..
  I will bookmark your site and take the feeds also?
  I’m happy to find numerous useful information here within the
  submit, we want develop extra strategies in this regard, thanks for sharing.
  . . . . .

 2. A clever insight and fantastic ideas you have on your site.
  You have obviously spent lots of time on this. Well done!

Comments are closed.