Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 1

Hér er demotape sem imodium áskotnaðist í gegnum klíku Norðurljósa/Skífunnar.  Hér er á ferð hljómsveitinn Fáfnir frá Fáskrúðsfirði með fyrsta síngúl af plötunni Fáfnisbanar.  Við kynnum þetta líklegt til vinsælda.

Heimsókn útá land

Ég er frá fagurhólsmýri
egilstaðir
húsavík

eskifjörður
súðavík

siglufjörður
bolungarvík

borgarnes
hafnarfjörður

djúpavík
selfoss já

reyðarfjörður
vestmannaeyjar

sauðárkrókur
vík í mýr!

þetta eru allt góðir staðir
sem er gott að búa á
ég veit þér finnst það kannski skrítið
en ég elska þá

komdu útá á land

það er ekki eins vont og þú heldur..
við erum líka fólk
við höfum tilfinningar.
komdu í heimsókn út á land..

Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 1