Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 3

Hér er á ferð demotape frá hljómsveitinn Fáfnir frá Fáskrúðsfirði með þriðja síngúl af plötunni Fáfnisbanar. Þetta er ballaðan.

Við fórum út á Ófeig, Pabbi og ég
Út á Ófeig, en Pabbi drukknaði
Ég á engann bát, skatturinn hirti hann
Ég á bara börn, sem syrgja afa sinn
Það er ekki gott, að búa á Bolungavík
Því kvótinn, hann er farinn
Og og kaijinn er auður já
Pabbi hann drukknaði, dormbanka á
Við fórum útá Ófeig, en Pabbi drukknaði

Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 3