Hér er demotape sem imodium áskotnaðist í gegnum klíku Norðurljósa/Skífunnar.  Þetta er hljómsveitinn Fáfnir frá Fáskrúðsfirði, og nú ætla þeir að beina spjótum sínum til samgönguráðherra, þetta er lagið um jarðgöngin

Fáfnir frá Fáskrúðsfirði – Demotape 4
Gangnablús

Ég hef búið hér alla ævina
fiskurinn er fluttur suður með bílum
en hann myglar allur á leiðinni

Samgönguráðherra okkur vantar gat á fjall….
komdu með borinn þinn og gataðu fjörðinni minn
þurfum jarðgöng nú, það vantar jarðgöngin
komdu og gataðu focking fjörðinn minn herra Ráðherra…



By Emodium