Kæra dagbók

Það getur verið erfitt að vera strákhnokki.  Manni er refsað fyrir að vera óþægur en stundum gengur það of langt.  Tumi litli var óþægur og hann þarf að taka út sína refsingu.. í skammarkróknum, í skápnum skrifar hann í dagbókina sína…

Kæra dagbók