Salernisvenjur þjóðarbrota

Hefuru leitt hugann að því hvernig frumbyggjar heimsins losa sig við úrgang um endaþarmsopið?  Nei ég hélt ekki… Sannleikurinn er sá að það hafa ekki allir postulínsstyttu til að setjast á og lesa fréttablaðið meðan ristillinn segir bless við máltíð gærdagsins.

Salernisvenjur þjóðarbrota