Eurovision 2001

Þá er komið að stóru stundinni.  Öll íslenska þjóðin flykkist að sjónvarpstækjunum til að bera augum Eurovisionfara okkar þjóðar sem halda uppi heiðri íslenskrar tungu, og hinum hreina kynstofn.  Unglingar sem gamalmenni bera í brjósti sér stolt á íslenskri þjóð, íslenskri tungu og fyllast þjóðerniskennd, þegar framlag okkar Íslendinga til þessarrar fjölþjóðlegu samkeppni hljómar á öldum ljósvakans…

Eurovision 2001