Brostnar vonir – Kafli I

 

Ertu munaðarlaus, fórnarlamb ættleiðingar eða bara örverpi?   Öll þráum við að þekkja uppruna okkar en fyrir suma er leitin að uppsprettunni erfiðleikafull og tregablendin.   Hlýðum á raunarsögur hinna týndu..

Hallópabbi
Hallópabbi