Kötturinn minn

Kötturinn er víðsvegar partur af fjölskyldunni.  Við þekkjum okkar gæludýr ansi vel en stundum of vel.  Hér heyrum við magnþrungna sögu af einhleypum manni á Vesturgötunni sem hefur komist í hann krappann við úrgangsop gæludýrs síns.

Kötturinn minn