Svartavatn

Í litlum sumarbústað við Svartavatn gerast voveiflegir hlutir, gestir hverfa sporlaust útí myrkrið og eiga ekki afturkvæmt.  Heyrst hefur að sjálfur myrkrahöfðinginn stundi stangveiðar á svæðinu. Við skulum bregða okkur í sumarbústaðarferð við SVARTAVATN

Svartavatn

 

One Reply to “Svartavatn”

Comments are closed.