Trukkarinn

Hver man ekki eftir trukkamyndum eins og Reykur og bófi, eða Convoy með Kris Kristoffersson . Hér fylgjumst við með trukkagengi á ferð um landið. Forsprakki gengisins er kallaður Mamma og hans vængmaður er Íkorni. Það gengur á ýmsu hjá þessum kumpánum, löggan hrellir þá, en þeir snúa ávallt upp á arm réttvísinnar

Trukkarinn

hver er þessi trukkari sem keyrir þarna inn?
er það kannski trukkarinn sem keyrði á pabba þinn?
nei trukkarinn er ekki sá sem keyrir niður fólk
jú þetta er trukkarinn, sem keyrði á pabba þínn
Trukkarinn, Trukkarinn.
Hann keyrði ekki á pabba þinn
Hann keyrir vörur út…

Trukkarinn